28.1.2011 | 17:27
Er ekki nóg komið?
Það hefur lengi verið plagsiður stjórnmálaflokka að skipa "sína menn" (karla og konur) í hinar ýmsu stöður.
Sem betur fer virðist sá siður þó vera á undanhaldi enda löngu kominn tími til.
Það loddi gjarnan við Alþýðuflokkinn að vera flokka duglegastur við þessa iðju. Því miður virðist afkomandi hans, Samfylkingin ekki skilja kall tímans og hefur nú ákveðið að kenna tökubarni sínu, Bezta flokknum, sömu ósiði.
Það er með ólíkindum að menn skuli kinnroðalaust viðhafa slík vinnubrögð sem nú tíðkast hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Jón Gnarr var fljótur að ráða einkavin sinn, rammpólitískri ráðningu, í stól "starfandi stjórnarformanns", sem hækkaði launakostnað OR um milljón á mánuði. Sá hinn sami skipti út reyndum manni í forstjórastól fyrir sinn einkavin... og nú á sá sami að ráða næsta forstjóra án þess að kjörinni stjórn OR komi það nokkuð við.
Ég er orðinn þreyttur á að vera þátttakandi í þessu grátbroslega leikriti...
Ráðning forstjóra ófagleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.