Tepran ég...

Æ, þetta var pínlegt. Líklega verður þetta þó fljótt gleymt. Þórunn er búin að biðjast afsökunar og segja að þetta hafi nú bara verið í gríni.

Vissulega var Þórunni ögrað og þingmenn eru aðeins mannlegir auk þess sem þetta var bara sagt í einkasamtali. Eftir sem áður finnst mér þetta þó ósköp ljótur munnsöfnuður og ekki það sem ég hefði átt von á frá Þórunni Sveinbjarnardóttur.

Eins og ég sagði þá verður þetta samt fljótlega gleymt. Þórunn er hvorki meiri eða minni sem stjórnmálamaður í mínum augum á eftir en álit mitt á henni sem prívatpersónu hefur óneitanlega litast aðeins. Ekki vegna viðbragðanna, þau eru skiljanleg, heldur vegna orðavalsins.

Tepran ég hefði frekar sagt "hoppa upp í óæðri endann á sér" eða "hoppa upp í svartholið".


mbl.is „Ég biðst innilega afsökunar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband