8.7.2010 | 15:41
Það var varla við öðru að búast...
Það er eins með spámenn og vísindamenn, allir vilja taka mark á þeim þegar þeir segja það sem maður vill heyra.
Heimsendaboðberarnir hampa þeim sem spá heimsendi og hörmungum vegna hnattrænnar hlýnunar og ábyrgðarleysis mannkynsins. Hinir, sem telja nákvæmlega ekkert að því hvernig við göngum um umhverfið, afskrifa slíka fræðinga sem ofstopamenn og kjósa að hlusta á þá eina sem segja að svona hafi þetta alltaf verið og hana nú. Fólki er oft nákvæmlega sama um það hvað er satt, það hlustar bara á það sem það vill heyra.
Nú eru Þjóðverjar æfir út í kolkrabbagrey, sem aulaðist til þess að segja þeim satt, sem helzt vildu heyra eitthvað allt annað. Það er samt alveg sama þó Páll vesalingurinn hefði ákveðið að ljúga, það hefði líklega ekki breytt neinu um útkomuna.
Hvort þessi viðbrögð eru lýsandi fyrir Þjóðverja skal ósagt látið en þau eru þeim ekki til framdráttar.
Ég legg til að við veitum téðum Páli pólitískt hæli. Hann er fráleitt sá fyrsti né sá síðasti sem sætir ofsóknum fyrir það að hafa sagt satt.
Páll fallinn í ónáð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 4895
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
Dingli, 16.7.2010 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.