25.5.2010 | 16:25
Sjálfgefið
Að sjálfsögðu vilja borgarbúar ekki skattahækkanir. Það er ekki frétt. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að skattahækkanir eru óþarfar.
Nú er aðeins að sjá hvort borgarbúar geri sér grein fyrir því hvað er þeim fyrir beztu: Að Sjálfstæðisflokkurinn, undir öruggri og styrkri stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, verði áfram við völd í Reykjavík.
Eitt er víst: Ekki viljum við ríkisstjórnina í ráðhúsið. Nógu mikill skaði er að henni í stjórnarráðinu.
Nær allir Reykvíkingar eru andvígir skattahækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 4903
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki furða þó tekizt hafi að halda kostnaði við Rekstur Reykjavíkurborgar innan hóflegra marka, enda við stjórnvölinn úrvalslið undir stjórn eins hæfasta stjórnmálamanns landsins.
Við höfum ekkert við Dagdrauminn að gera og munum það líka að grín í fjögur ár er hreinlega ekkert fyndið.
Gunnar Gunnarsson, 25.5.2010 kl. 16:50
Er ekki rétt að Jón Gnarr haldi bara áfram að skemmta Baugsmiðlunum ?
Án gríns, er það ekki málið að halda sköttum niðri svo að almenningur nái að greiða sínar nauðsynjar ? Hönnu Birnu er treystandi að halda útgjöldum borgarinnar í skefjum og ég bið ekki um annað.
Samt má hún líka selja ríkinu Vindhörpuna, sem nota má fyrir fangelsi. Einhvers staðar verður að koma fyrir öllu Sossastóðinu sem bráðlega verður tekið úr umferð.
Loftur Altice Þorsteinsson, 25.5.2010 kl. 17:19
Gnarr fer í samstarf með VG -
og svo gerist það að skattar verða hækkaðir í Reykjavík norður en ekki í Reykjavík suður -
þar með eru bæði framboðin bín að fá sitt.
Svo fær Reykjavík suður tekjur af "landamærahliði" R-v - Seltjarnarnes og Reykjavík norður Tívolí og ísbjörn.
Þar með er verkefnum næsta kjörtímabils lokið - fyrir utan fríu handklæðin sem verður að bíða enda flókin framkvæmd.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.5.2010 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.