15.1.2010 | 12:57
Má bjóða þér í gönguferð?
Í elzta hluta Reykjavíkurborgar, Kvosinni, er að finna bæði sögufræg hús og staði. Kvosin er heillandi miðbæjarkjarni, sem hefur frá ýmsu að segja.
Á morgun, laugardaginn 16. janúar, langar mig að bjóða þeim, sem áhuga hafa, í stutta gönguferð um Kvosina. Hizt verður við styttu Jóns Sigurðssonar, á Austurvelli, klukkan 14:00.
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
athena
-
bassinn
-
benediktae
-
bjarnimax
-
carlgranz
-
ea
-
fhg
-
fullvalda
-
gattin
-
gauisig
-
gunnargunn
-
h2o
-
heimssyn
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
hlynurs
-
holmarinn
-
hordurhalldorsson
-
hrenni
-
iceberg
-
jaherna
-
jakobk
-
jonhalldor
-
jonlindal
-
jonvalurjensson
-
jorunnfrimannsdottir
-
kje
-
krist
-
kristinm
-
kruttina
-
ksh
-
lifsrettur
-
minos
-
nr123minskodun
-
rabbabara
-
rocksock
-
runirokk
-
rynir
-
saemi7
-
samstada-thjodar
-
shv
-
skjalfandi
-
sumri
-
texi
-
tharfagreinir
-
theodor
-
thjodarheidur
-
tibsen
-
tilveran-i-esb
-
tomasha
-
valdimarjohannesson
-
vig
-
zeriaph
-
zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir Emil en mér finnast hverfin fyrir austan Elliðaár miklu skemmtilegri til gönguferða. Sérstaklega Árbæjar- og Seláshverfið. En Grafarvogurinn er líka skemmtilegur. En þetta er skemmtileg nýbreytni hjá þér til hamingju með það.
Jón Magnússon, 15.1.2010 kl. 16:32
Þakka þér fyrir, Jón. Það eru vissulega margar fallegar gönguleiðir víða um borgina. Ég býð reyndar til gönguferðar um Grafarvoginn á morgun, sunnudag, klukkan 14:00. Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju. Svo býð ég í kaffi hjá mér klukkan 15.30 sama dag. Þú ert velkominn með, bezt ef þú heiðraðir mig með því að koma bæði í gönguna og svo heim til mín.
Emil Örn Kristjánsson, 16.1.2010 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.