6.1.2010 | 00:19
Hvað er að?
Maður skyldi nú ætla að ritstjórar fjölmiðla á borð við Daily Telegraph væru betur upplýstir.
Lögin, sem forseti lýðveldisins hefur nú ákveðið að bera undir þjóðaatkvæði, hafa nákvæmlega ekkert með það að gera hvort Íslendingar hafa hugsað sér að borga umrædda skuld eða ekki.
Það er búið að gera (arfaslakan) samning um að Íslendingar ætli sér að greiða þessa skuld. Jafnvel þó hún sé hugsanlega hærri en þeim ber að greiða.
Alþingi er búið að samþykkja ríkisábyrgð fyrir þessum greiðslum (með ákveðnum fyrirvörum).
Umrædd lög, sem nú fara til þjóðaratkvæðagreiðslu, ganga aðeins út það hvort ríkisábyrgðin eigi að vera án þeirra (hógværu og sjálfsögðu) fyrirvara, sem Alþingi samþykkti á sínum tíma að skyldu fylgja.
Felli þjóðin þessi lögin frá 30.12. þá munu lögin frá því í ágúst standa áfram. Íslendingar hafa skuldbundið sig til að greiða sk. æsseif-skuld og ríkissjóður ábyrgist greiðslur (með ákveðnum fyrirvörum).
Ég held að Jeremías Warner ætti að vinna heimavinnuna sína betur.
Ákvörðun Íslands hneyksli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 4909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sendi Jeremy tölvupóst þar sem ég mótmælti þessum pistli og hann hefur svarað. Sjá hér.
Theódór Norðkvist, 6.1.2010 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.