Og síðan hvenær hefur Evrópuráði eitthvað með Evrópusambandið að gera?

Merkileg frétt hjá mbl.is.

Af einhverjum ástæðum virðist Evrópuráðið vera orðinn eihverskonar sendiboði fyrir Pfizer og Evrópusambandið, samkvæmt þessari frétt.

Það getur einfaldlega ekki verið.

Kannske er blaðamaðurinn einfaldlega ekki upplýstari en það að hann heldur að "European Commission" sé Evrópuráðið. En þar er stór munur á.

Það, sem kallast á ensku "European Commission" er framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og ekkert eðlilegra en að hún sjá um að koma áríðandi skilaboðum áleiðis til aðildarríkja þess.

Evrópuráðið er allt annað félag og hafa það og Evrópusambandið í raun ekkert yfir hvort öðru að segja. Þó reyndar séu öll þau ríki sem mynda Evrópusambandið einnig aðilar að Evrópuráðinu. 

En meðan 27 ríki mynda Evrópusambandið þá eru 47 ríki aðilar að Evrópuráðinu. Eða öll ríki Evrópu, auk Kákasuslandanna, að Páfagarði og Hvíta Rússlandi undanskildum.

Enda er hlutverk þessara tveggja nokkuð ólíkt.


mbl.is Afhending bóluefnis til ríkja ESB frestast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2021
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband